Guðrún Ólöf

  • Blog
  • About
  • Interior
  • Fashion
  • Knit
  • Search

Books

April 24, 2014 by Gudrun Gunnarsdottir

Mér finnst bækur gera heimili að heimili. Bækur þurfa ekki alltaf að vera í hillum. Það er auðvelt að skreyta með bókum á óhefðbundinn hátt, raða þeim á gólf eða á borð og setja fallega hluti ofan á eins og sést hér myndunum.   Njótið og gleðilgt sumar.

April 24, 2014 /Gudrun Gunnarsdottir
Books, Interior
  • Newer
  • Older