Velour sofa
Mig dauðlangar í velour sófa. Ég veit að það er ekki endilega skynsamlegast með fjögur börn en ég fel mig á bak við það að þau eru að verða fullorðin og hætt að slefa og sóða út. Hef verið að skoða aðeins í kringum mig en finn ekkert, veit einhver ykkar hvar ég á að skoða?
