Dining
Hef ótrúlega gaman að bjóða fólki í mat. Það skiptir mig máli að geta verið með borð sem rúmar marga þótt rýmið leyfi það ekki alltaf. Gott er að vera með borð sem hægt er að stækka auðveldlega til að henda upp stórri veislu, og mögulega sitja lengi við. Verði ykkur að góðu.