Guðrún Ólöf

  • Blog
  • About
  • Interior
  • Fashion
  • Knit
  • Search

Rainbow colors

August 01, 2014 by Gudrun Gunnarsdottir

Ég gerði mér ferð í Góða Hirðinn um daginn og sá þar gott úrval af fallegum stólum sem hægt væri að gera upp með sandpappír og málningu. Stólarnir kostuðu frá 1.000 krónum og flestir úr tré, sem gott er að meðhöndla. Hér koma nokkrar hugmyndir af fallega máluðum stólum sem ég gæti hugsað mér að gera.

August 01, 2014 /Gudrun Gunnarsdottir
Colors, Interiors
Comment

Avesome

July 25, 2014 by Gudrun Gunnarsdottir

Ótrúlega fallegt heimili með skemmtilegri litablöndu og blöndu af gömlu og nýju.

http://style-files.com/

http://style-files.com/

July 25, 2014 /Gudrun Gunnarsdottir
Colors, Interior
Comment