On the wall
Mér finnst ótrúleg skemmtun að sjá allskyns myndir og skissur blandað saman á vegg. Myndir sem börnin hafa verið að teikna eða það sem heimilisfólkið hefur verið að dunda sér við og blanda saman með ljósmyndum af öllu tagi. Það er eins og komið er inn á lítið listasafn inn á heimili.