Guðrún Ólöf

  • Blog
  • About
  • Interior
  • Fashion
  • Knit
  • Search

Small spaces

July 04, 2014 by Gudrun Gunnarsdottir

Hvaða konu langar ekki í stórt fataherbergi með kommóðu í miðjunni og litlu sherry horni?  Ég bara spyr. Á  Íslandi er oftast hver fermetri notaður í aðrar vistarverur en það þýðir ekki að við getum ekki haft fataskápana opna og herbergið fallegt. 

July 04, 2014 /Gudrun Gunnarsdottir
Small spaces, Interior
Comment

Lítil baðherbergi

March 26, 2014 by Gudrun Gunnarsdottir in Bath

Ertu að fara að breyta litla baðherberginu þínu. Hér koma nokkar myndir af litlum rýmum.

March 26, 2014 /Gudrun Gunnarsdottir
Bath, Small spaces
Bath
Comment